Kom ráðgjöf

KOM ráðgjöf var stofnað árið 1986 og er elsta ráðgjafarfyrirtæki landsins á sviði almannatengsla.

Þjónusta

Um Kom

KOM var stofnað árið 1986 og er elsta ráðgjafarfyrirtæki landsins á sviði almannatengsla. Fyrsta stórverkefni KOM fólst í uppsetningu, skipulagi og umsjón með fjölmiðlamiðstöð í Hagaskóla fyrir fréttamenn frá erlendum fjölmiðlum sem sendu fulltrúa sína til landsins vegna leiðtogafundar Gorbachev og Reagan í Höfða 1986. Síðan þá hefur KOM skipulagt óteljandi fundi, ráðstefnur og sýningar […]

Lesa meira

Ráðgjafar

Image

Stofnandi

Jón Hákon Magnússon stofnaði KOM ráðgjöf árið 1986. Mestalla starfsævi sína var hann viðloðandi fjölmiðlun á einn veg eða annan.

Hafa samband

Fyrir allar almennar fyrirspurnir, vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á kom@kom.is.
Fyrirspurnir varðandi bókhald og fjármál vinsamlega sendist á bokhald@kom.is