Samfélagsábyrgð
Fyrirtæki axla samfélagslega ábyrgð sína á mismundandi hátt. Krafan um að fyrirtæki starfi í sátt við umhverfi sitt og lífríki, virði mannréttindi og jafnrétti og stuðli með virkum hætti að aukinni vellíðan og velferð starfsfólks síns, er helsti hvati þeirrar auknu ábyrgðar.