Fjölmiðlasamskipti

Fagleg og heiðarleg samskipti við fjölmiðla eru lykilforsenda fyrir árangursríkum almannatengslum. KOM annast upplýsingagjöf og fjölmiðlatengsl og veitir viðskiptavinum einnig þjálfun í fjölmiðlaframkomu.