Samskipti við stjórnvöld

Fyrirtæki, samtök og hagsmunaaðilar eiga gjarnan mikið undir því að málstaður þeirra nái athygli stjórnvalda. KOM ráðgjöf hefur áralanga reynslu af því að kynna erindi viðskiptavina sinna á öllum stigum stjórnsýslunnar.