Almannatengsl

Með stöðugri, faglegri og heiðarlegri upplýsingagjöf við mikilvæga hagsmunahópa byggir KOM og styrkir góða ímynd fyrirtækja sem eykur um leið velferð og virðingu þeirra.

Almannatengsl fela í sér margvíslega miðlun upplýsinga þar sem réttum skilaboðum er komið til almennings og skilgreindra markhópa. Stöðug, fagleg og heiðarleg upplýsingagjöf við mikilvæga hagsmunahópa byggir og styrkir góða ímynd og eykur um leið velferð og virðingu. Almannatengsl taka til fjölmargra þátta og bjóða uppá margvíslegar leiðir til að uppfylla markmiðin.

 • Hagsmunagæsla
 • Fréttatilkynningar
 • Fjölmiðavöktun
 • Ítarefni
 • Rannsóknarvinna
 • Krísustjórnun
 • Útgáfa á prenti og neti
 • Fréttabréf
 • Samfélagsmiðlar
 • Samskiptaáætlun
 • Upplýsingastefna
 • Samskipti við fjölmiðla
 • Samskipti við stjórnvöld
 • Mótun skilaboða
 • Kynningarmál
 • Textavinna
 • Fjölmiðlaþjálfun